HeimEfnisorðWendy Mitchell

Wendy Mitchell

Birgitta Björnsdóttir framleiðandi: Mikil samkeppni um peninga í íslenska kvikmyndabransanum

Wendy Mitchell kvikmyndablaðamaður hjá Screen ræðir við við Birgittu Björnsdóttur framleiðanda hjá Vintage Pictures í nýrri spjallþáttaröð á You Tube sem kallast Adventures in Producing. Í þættinum, sem má skoða hér að neðan, fer Birgitta yfir feril sinn, nýjustu verkefni og framleiðsluumhverfið í íslenskum kvikmyndaiðnaði.

Baltasar ræðir við Screen um árið sem er að líða og verkefnin framundan

Baltasar Kormákur leikstjóri og framleiðandi ræðir við Wendy Mitchell hjá Screen um árið sem er að líða og hvernig honum og samstarfsfólki tókst að vinna sig framhjá takmörkunum vegna heimsfaraldursins. Hann ræðir líka um stöðuna í kvikmyndabransanum almennt sem og verkefnin framundan.

Mikill áhugi á íslenskum myndum í vinnslu í Gautaborg

Þrjár væntanlegar íslenskar myndir voru sýndar í Verk í vinnslu flokknum á nýafstaðinni Gautaborgarhátíð og voru meðal þeirra sem vöktu hvað mesta athygli og umtal, segir Wendy Mitchell hjá Screen.

Ása Helga Hjörleifsdóttir ræðir um „Svaninn“

ScreenDaily birtir viðtal við Ásu Helgu Hjörleifsdóttur leikstjóra og handritshöfund Svansins. Þar fer Ása yfir tilurðarsögu myndarinnar, hugmyndirnar á bakvið hana og hversvegna hún vildi gera myndina síðan hún var níu ára.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ