Birgitta Björnsdóttir framleiðandi: Mikil samkeppni um peninga í íslenska kvikmyndabransanum

Wendy Mitchell kvikmyndablaðamaður hjá Screen ræðir við við Birgittu Björnsdóttur framleiðanda hjá Vintage Pictures í nýrri spjallþáttaröð á You Tube sem kallast Adventures in Producing. Í þættinum, sem má skoða hér að neðan, fer Birgitta yfir feril sinn, nýjustu verkefni og framleiðsluumhverfið í íslenskum kvikmyndaiðnaði.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR