Aðsókn | Yfir 2,600 gestir á DÝRIÐ eftir aðra helgi

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er áfram í 4. sæti aðsóknarlistans eftir aðra sýningarhelgi með rúmlega 2,600 áhorfendur alls.

Dýrið sáu 1,098 gestir í vikunni en alls hefur myndin fengið 2,643 gesti.

Aðsókn á íslenskar myndir 27. sept. til 3. okt. 2021

VIKURMYNDAÐSÓKNALLS (SÍÐAST)
2Dýrið1,0982,643 (1,545)
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR