A SONG CALLED HATE á stuttlista Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

A Song Called Hate eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur er meðal þeirra 15 mynda sem eru á stuttlista Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í flokki heimildamynda.

Tilnefningar verða kynntar þann 9. nóvember næstkomandi en verðlaunin verða afhent í desember í Berlín. Fyrirhugað er að verðlaunahátíðin verði haldin í Reykjavík á næsta ári.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR