Óskar Jónasson og Ragnar Bragason í þriðja leikstjóraspjallinu

Óskar Jónasson og Ragnar Bragason.

Leikstjórarnir Ragnar Bragason og Óskar Jónasson spjalla saman um fagið, nálgunina, verkin og allt þar á milli í þriðja þætti Leikstjóraspjallsins.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR