HeimÁrsuppgjörHVÍTUR, HVÍTUR DAGUR og HÉRAÐIÐ á lista The Guardian yfir bestu myndir...

HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR og HÉRAÐIÐ á lista The Guardian yfir bestu myndir ársins

-

Héraðið eftir Grím Hákonarson og Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason eru báðar á lista The Guardian yfir 50 bestu myndir ársins.

Gagnrýnendur blaðsins setja saman listann.

The Guardian segir eftirfarandi um Héraðið:

There’s a harsh Icelandic backdrop to this tough corruption drama: Arndís Hrönn Egilsdóttir plays Inga, a farmer who takes on the mafia who run the local co-op, trying to circumvent the monopoly by selling produce on the internet.

Og um Hvítan, hvítan dag:

Icelandic thriller about a policeman (played by Ingvar Sigurðsson) who discovers his recently deceased wife may have been having an affair with his friend; his grief and rage builds until violence appears inevitable.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR