HeimAðsóknartölurAðsókn | AMMA HÓFÍ stefnir í 22 þúsund gesti

Aðsókn | AMMA HÓFÍ stefnir í 22 þúsund gesti

-

Amma Hófí gengur enn ágætlega en er á lokasprettinum.

460 sáu Ömmu Hófí í liðinni viku en alls hefur myndin fengið 21,593 gesti  eftir tíundu sýningarhelgi.

Sýningar á Síðustu veiðiferðinni kláruðust fyrir helgina, en myndin hefur alls fengið rúmlega 35 þúsund gesti.

Aðsókn á íslenskar myndir 7.-13. sept. 2020

VIKURMYNDAÐSÓKNALLS (SÍÐAST)
10Amma Hófí46021,593 (21,133)
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR