spot_img

Þegar Bíó Paradís opnaði fyrir tíu árum

Bíó Paradís er tíu ára í dag, 15. september, en bíóið opnaði þennan dag árið 2010. Hér er myndband sem gert var í tilefni opnunarinnar á sínum tíma, en höfundur þess er Arnar Sigurðsson.

Bíóið opnar á ný eftir Covid lokun og nokkrar breytingar föstudaginn 18. september.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR