[Stikla] Karl Óskarsson er tökumaður Netflix þáttanna THE DUCHESS

Sýningar hefjast á Netflix í dag á bresku gamanþáttaröðinni The Duchess. Karl Óskarsson er tökumaður þáttanna sem eru hugarfóstur leikkonunnar Katherine Ryan.

Toby McDonald leikstýrir þáttunum en Ryan skrifar handrit og fer með aðalhlutverkið.

Tökur stóðu yfir frá hausti til síðustu áramóta.

Þáttunum er svo lýst:

Sitcom following the powerful and problematic choices of a fashionably disruptive single mother living in London. Her daughter, Olive, is her greatest love so she debates a second child with her greatest enemy – Olive’s dad. Can two wrongs make another right?

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR