HeimFréttirBERDREYMI Guðmundar Arnars Guðmundssonar fær tæpar 17 milljónir króna frá Norræna sjóðnum

BERDREYMI Guðmundar Arnars Guðmundssonar fær tæpar 17 milljónir króna frá Norræna sjóðnum

-

Guðmundur Arnar Guðmundsson.

Bíómyndin Berdreymi, sem framleidd er af Anton Mána Svanssyni, hlaut á dögunum rúmlega 16,8 milljónir króna frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Guðmundur Arnar Guðmundsson (Hjartasteinn) leikstýrir, en áætlað er að tökur hefjist í lok ágúst.

Sjá nánar hér: Three films, two TV series and three documentaries receive funding

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR