Frestur til að sækja um á Skjaldborg rennur út 9. júní

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um verslunarmannahelgina á Patreksfirði dagana 31. júlí – 3. ágúst 2020. Hægt er að sækja um fyrir Íslandsfrumsýningu á heimildamyndum í hvaða lengd sem er eða kynningu á verki í vinnslu.

Umsóknarfrestur er til 9. júní 2020.

Allar nánari upplýsingar má finna hér.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni