spot_img
HeimFréttirFrestur til að sækja um á Skjaldborg rennur út 9. júní

Frestur til að sækja um á Skjaldborg rennur út 9. júní

-

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um verslunarmannahelgina á Patreksfirði dagana 31. júlí – 3. ágúst 2020. Hægt er að sækja um fyrir Íslandsfrumsýningu á heimildamyndum í hvaða lengd sem er eða kynningu á verki í vinnslu.

Umsóknarfrestur er til 9. júní 2020.

Allar nánari upplýsingar má finna hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR