HeimBransinnHvernig hefur faraldurinn haft áhrif á þína afkomu?

Hvernig hefur faraldurinn haft áhrif á þína afkomu?

-

Félag kvikmyndagerðarmanna stendur fyrir könnun til að kanna áhrif faraldursins á tekjur starfsfólks í kvikmyndagerð.

Kæru félagsmenn,

Vegna þessara óvenjulegu aðstæðna sem upp eru komnar í ljósi úbreiðslu Covid-19 vírussins, viljum við senda út mikilvæga könnun til að meta þau alvarlegu áhrif sem vírusinn hefur á starfsemi og afkomu kvikmyndagerðarmanna. Við hvetjum þig til að svara þessum spurningum sem finna má hér fyrir neðan til að efla skilning á því hvaða áhrif ástandið hefur á tekjur þínar, kollega, samstarfsfólks og vina er starfa við íslenska kvikmyndagerð.

Frestur til að svara könnunninni er til kl. 24:00 föstudaginn 27. mars 2020.

Smelltu hér til að sjá könnunina.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR