spot_img
HeimFréttirBROT sýnd á Netflix, mikill áhugi víða um heim

BROT sýnd á Netflix, mikill áhugi víða um heim

-

Þáttaröðin Brot (The Valhalla Murders) er nú komin á Netflix (ekki á Íslandi) og virðist njóta vinsælda víða um heim.

Þannig er hún þessa dagana á lista yfir 10 vinsælustu þáttaraðirnar í Bandaríkjunum, Noregi, Danmörku, Spáni, Frakklandi, Svíþjóð, Nýja Sjálandi og Úganda samkvæmt fregnum hvaðanæva að sem berast á Fésbókarsíðu Óttars M. Norðfjörð, eins handritshöfunda þáttanna.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR