spot_img
HeimFréttir A SONG CALLED HATE, frumsýnd á CPH:DOX í mars

[Kitla] A SONG CALLED HATE, frumsýnd á CPH:DOX í mars

-

Heimildamyndin A Song Called Hate eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur verður frumsýnd á CPH:DOX hátíðinni í Kaupmannahöfn sem hefst 18. mars. Myndin fjallar um Eurovision för hljómsveitarinnar Hatara til Jerúsalem í fyrra. Kitla myndarinnar hefur verið gefin út og má sjá hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR