HeimHátíðir 3 ár síðan þessi færsla birtist. HátíðirVerðlaun A SONG CALLED HATE valin besta norræna heimildamyndin á Oslo Pix TEXTI: Klapptré 7. júní 2021 A Song Called Hate eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur var valin besta norræna heimildamyndin á Oslo Pix hátíðinni í Noregi um helgina. Oslo Pix er nýleg hátíð, en þetta var í fjórða skiptið sem hún fór fram. FacebookTwitterLinkedinEmailPrenta EFNISORÐA Song Called HateAnna Hildur HildibrandsdóttirOslo Pix KlapptréKlapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson. Síðasta færslaBaltasar um KÖTLU: Miklar tilfinningar í spilinuNæsta færslaAðsókn | SAUMAKLÚBBURINN opnar í öðru sæti TENGT EFNI Fréttir Fjöldi íslenskra verka á Nordisk Panorama Fréttir A SONG CALLED HATE á stuttlista Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Fréttir Konur keyra áfram grósku í heimildamyndum NÝJUSTU FÆRSLUR Fréttir Eðvarð Egilsson tilnefndur til Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunanna Verk í vinnslu Heimildamyndin JÖRÐIN UNDIR FÓTUM OKKAR fær styrk frá Eurimages Verðlaun NORTHERN COMFORT verðlaunuð á Scanorama í Litháen Fréttir VOLAÐA LAND tilnefnd til Film Independent Spirit verðlaunanna í Bandaríkjunum, ratar víða á lista yfir bestu myndir ársins Bíó Paradís Bíó Paradís hlýtur hvatningarverðlaun ÖBÍ Skoða meira