spot_img

Hildur Guðnadóttir vann BAFTA fyrir tónlistina í JOKER

Hildur Guðnadóttir tónskáld með BAFTA verðlaunin fyrir Joker.

Hildur Guðnadóttir vann BAFTA verðlaunin fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Hildur hefur þegar fengið Grammy- og Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Þá fékk hún Golden Globe-verðlaun fyrir tónlistina í Joker.

Óskarsverðlaunin verða veitt eftir viku en þar er Hildur einnig tilnefnd.

Sjá nánar hér: Hildur vann BAFTA verðlaunin | RÚV

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR