HeimEfnisorðBAFTA 2020

BAFTA 2020

Hildur Guðnadóttir vann BAFTA fyrir tónlistina í JOKER

Hildur Guðnadóttir vann BAFTA verðlaunin fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Hildur hefur þegar fengið Grammy- og Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Þá fékk hún Golden Globe-verðlaun fyrir tónlistina í Joker.

Hildur Guðnadóttir tilnefnd til BAFTA verðlauna fyrir JOKER

Hildur Guðnadóttir tónskáld hefur vart tekið við Golden Globe verðlaunum fyrir tónlistina í Joker þegar hún er tilnefnd til BAFTA verðlauna fyrir sama verk. Þá er hún einnig tilnefnd til Grammy verðlauna fyrir Chernobyl en þau verða afhent síðar í janúar. Tilnefningar til Óskarsverðlauna verða kynntar á mánudag en þar er hún á stuttlista fyrir Joker.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR