spot_img

Ingvar E. verðlaunaður í Frakklandi fyrir HVÍTAN, HVÍTAN DAG

Ingvar E. Sigurðsson tekur við verðlaunum í Angers í Frakklandi fyrir Hvítan, hvítan dag.

Ingvar E. Sigurðsson var valinn besti leikarinn í evrópskri mynd í fullri lengd fyrir hlutverk sitt í Hvítum, hvítum degi Hlyns Pálmasonar á kvikmyndahátíðinni Premiers Plans í Angers í Frakkland, sem fram fór 17.-26. janúar.

Þetta eru fjórðu verðlaunin sem Ingvar hlýtur fyrir myndina en 13. alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR