Tökur hefjast á sænsk/íslensku þáttaröðinni „20/20“

Tökur hefjast á sænsk/íslensku þáttaröðinni „20/20″Tökur hefjast í næstu viku á þáttaröðinni 20/20 sem framleidd er af Sagafilm og sænska framleiðslufyrirtækinu Yellow Bird. Gerðir verða tíu þættir og standa tökur fram á vor hér á landi. Jóhann Ævar Grímsson, Birkir Blær Ingólfsson og Jón­as Mar­geir Ing­ólfs­son skrifa handrit þáttanna sem er lýst sem einskonar „eco-þriller“.

Leikstjórar eru þrír, þar af einn íslenskur Guðjón Jónsson, sem hingað til hefur aðallega fengist við gerð auglýsingamynda.

Meira síðar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR