HeimEfnisorðYellow Bird

Yellow Bird

[Stikla] ÍSALÖG (THIN ICE) á RÚV frá 16. febrúar

Thin Ice (Ísalög) er átta þátta umhverfispólitísk, spennudrama þáttaröð sem hefur verið í þróun og framleiðslu í um sex ár á vegum sænska framleiðslufyrirtækisins Yellow Bird og hins íslenska Sagafilm. Sýningar hefjast í Svíþjóð í febrúarbyrjun en á RÚV 16. febrúar.

Tökur hefjast á sænsk/íslensku þáttaröðinni „20/20“

Tökur hefjast í næstu viku á þáttaröðinni 20/20 sem framleidd er af Sagafilm og sænska framleiðslufyrirtækinu Yellow Bird. Gerðir verða tíu þættir og standa tökur fram á vor hér á landi. Jóhann Ævar Grímsson, Birkir Blær Ingólfsson og Jón­as Mar­geir Ing­ólfs­son skrifa handrit þáttanna sem er lýst sem einskonar "eco-þriller".
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR