„Ungar“ fær verðlaun í Taiwan

Ragnheiður Ugla Ocares Gautsdóttir, Anna Bíbí Wium Axelsdóttir og Agla Bríet Gísladóttir í Ungum Nönnu Kristínar Magnúsdóttur (Mynd: Valdimar Thorlacius).

Stuttmynd Nönnu Kristínar Magnúsdóttur, Ungar, var verðlaunuð sem framúrskarandi verk á Kaoshlung Film Festival í Taiwan sem lauk um síðustu helgi. Þetta eru sjöundu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR