spot_img
HeimFréttir"Undir trénu" fær leikstjórnarverðlaun á Fantastic Fest í Texas

„Undir trénu“ fær leikstjórnarverðlaun á Fantastic Fest í Texas

-

Hafsteinn Gunnar við tökur á Undir trénu sumarið 2016.

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson var valinn besti leikstjóri gamanmyndar (Undir trénu) á Fantastic Fest hátíðinni í Austin, Texas sem lauk í gær. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR