spot_img

[Kitla] “Ljósmál”

Rammi úr Ljósmáli.

Kitla heimildamyndarinnar Ljósmál hefur verið opinberuð og má sjá hér. Myndin fjallar um sögu vita á Íslandi og er stjórnað af Einari Þór Gunnlaugssyni. Dúi J. Landmark er framleiðandi og Kristján Sveinsson skrifar handrit. Von er á myndinni í haust.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR