spot_img

[Stikla] Önnur syrpa “Fortitude” hefst 26. janúar

Önnur syrpa þáttaraðarinnar Fortitude hefst 26. janúar á Sky. Sýningar á RÚV hefjast væntanlega um svipað leyti. Stikla þáttaraðarinnar hefur verið opinberuð.

Þættirnir eru að stórum hluta myndaðir hér á landi, á Reyðarfirði og nágrenni. Pegasus þjónustar verkefnið.

Með helstu hlutverk í nýju seríunni fara Sofie Grabol og Dennis Quiad. Björn Hlynur Haraldsson leikur einnig stórt hlutverk.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR