spot_img
HeimFréttirStikla fyrir "Baskavígin" er hér

Stikla fyrir „Baskavígin“ er hér

-

Hluti leikarahóps myndarinnar við tökur á Spáni.
Hluti leikarahóps myndarinnar við tökur á Spáni.

Stikla heimildamyndarinnar Baskavígin hefur verið opinberuð. Myndin er samvinnuverkefni spænskra og íslenskra aðila og var mynduð hér á landi að stóru leyti síðasliðinn vetur en einnig á Spáni.  Hún verður frumsýnd á San Sebastian hátíðinni á Spáni í september.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR