spot_img
HeimFréttirNorthern Wave flytur í Frystiklefann á Rifi

Northern Wave flytur í Frystiklefann á Rifi

-

Dögg Mósesdóttir og Kári Víðisson handsala samkomulag um samstarf.
Dögg Mósesdóttir og Kári Víðisson handsala samkomulag um samstarf.

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í níunda sinn helgina 21.-23. október næstkomandi. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í Grundarfirði en í ár fer hátíðin fram í Frystiklefanum á Rifi.

Grundfirðingurinn Dögg Mósesdóttir, stjórnandi Northern Wave og Sandarinn Kári Víðisson eigandi Frystiklefans á Rifi hafa lengi stefnt að samstarfi með hátíðina, sem hefur nú ræst úr.

Umsóknarfrestur fyrir íslenskar stuttmyndir, tónlistarmyndbönd og vidjóverk rennur út 20.ágúst næstkomandi og er sótt um hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR