spot_img
HeimEfnisorðNorthern Wave 2016

Northern Wave 2016

Dagskrá Northern Wave 2016 opinberuð

Northern Wave hátíðin fer fram í 9. sinn dagana 21.-23. október og að þessu sinni fer hún fram í Frystiklefanum á Rifi. Dagskrá hátíðarinnar hefur nú verið kynnt og má skoða hér.

Ilmur Kristjánsdóttir heiðursgestur Northern Wave hátíðarinnar

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin helgina 21.-23. október næstkomandi í Frystiklefanum í Rifi. Þetta er í níunda sinn sem hátíðin er haldin en hingað til hefur hún farið fram í Grundarfirði. Með auknum ferðamannastraumi reyndist erfitt að fá nægt gistipláss fyrir gesti hátíðarinnar í Grundarfirði og var hún því færð í Snæfellsbæ.

Northern Wave flytur í Frystiklefann á Rifi

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í níunda sinn helgina 21.-23. október næstkomandi. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í Grundarfirði en í ár fer hátíðin fram í Frystiklefanum á Rifi.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ