Harmageddon um “Fyrir framan annað fólk”: Fyndin, falleg og skemmtileg

Brúðkaup í Fyrir framan annað fólk.

Brúðkaup í Fyrir framan annað fólk.

Stefán Sigurjónsson gagnrýnandi útvarpsþáttarins Harmageddon fjallar um Fyrir framan annað fólk Óskars Jónassonar og er ánægður með myndina, segir hana fyndna, fallega og skemmtilega Reykjavíkursögu.

Hlusta má á umsögn Stefáns hér: visir.is

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni