Stikla bíómyndarinnar “Fyrir framan annað fólk” komin út

Snorri Engilbertsson og Hilmir Snær Guðnason í Fyrir framan annað fólk.
Snorri Engilbertsson og Hilmir Snær Guðnason í Fyrir framan annað fólk.

Kvikmyndin Fyrir framan annað fólk í leikstjórn Óskars Jónassonar kemur út þann 19. febrúar næstkomandi. Stikla myndarinnar er komin út.

Kristján Þórður Hrafnsson skrifar handrit eftir samnefndu leikriti sínu. True North framleiðir.

Snorri Engilbertsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Hilmir Snær Guðnason fara með helstu hlutverk.

Stikkla fyrir nýju myndina hans Óskars Jónassonar sem Truenorth framleiðir. Kemur í bíó í febrúar.

Posted by Truenorth Iceland on 14. desember 2015

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR