HeimEfnisorðKristján Þórður Hrafnsson

Kristján Þórður Hrafnsson

Tökur hafnar á “Fyrir framan annað fólk”

Tökur eru hafnar í Reykjavík á bíómynd Óskars Jónassonar Fyrir framan annað fólk. Truenorth framleiðir og með helstu hlutverk fara Snorri Engilbertsson, Hafdís Helga Helgadóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, og Hilmir Snær Guðnason.

Óskar gerir rómantíska kómedíu

Truenorth leitar nú meðframleiðenda á samframleiðslumarkaðinum í Berlín á fyrirhugaðri kvikmynd Óskars Jónassonar, Fyrir framan annað fólk.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR