Stuttmyndin “Regnbogapartý” verðlaunuð í London

Stuttmyndin Regnbogapartý eftir Evu Sigurðardóttur hlaut í fyrradag London Calling verðlaunin á samnefndri hátíð sem fram fór í BFI Southbank. Alls kepptu 16 stuttmyndir um verðlaunin sem ætluð eru ungu og upprennandi kvikmyndagerðarfólki.

Verðlaunafé nemur 2,000 pundum eða um 400.000 krónum. Dómnefnd sagði í umsögn um myndina:

“We felt it was brilliantly-performed and incredibly well-crafted, with excellent casting. It is rare to see teenage sexuality so bravely and intelligently interrogated.”

Sjá hér: Film London – News

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR