HeimFréttirHollywood Reporter um "Þresti": Hefðbundin saga sem lyft er upp af fallegu...

Hollywood Reporter um „Þresti“: Hefðbundin saga sem lyft er upp af fallegu myndefni

-

Þrestir í Toronto: Rúnar Rúnarsson leikstjóri og handritshöfundur, Atli Óskar Fjalarsson og Rakel Björg Björnsdóttir
Þrestir í Toronto: Rúnar Rúnarsson leikstjóri og handritshöfundur, Atli Óskar Fjalarsson og Rakel Björg Björnsdóttir.

Jordan Mintzer hjá The Hollywood Reporter fjallar um Þresti Rúnars Rúnarssonar sem sýnd er á Toronto hátíðinni. Mintzer segir myndina frekar hefðbundna sögu sem lyft sé upp af fallegu myndefni og óvenjulegu sögusviði.

Mintzer segir meðal annars:

A rather conventional coming-of-age drama bolstered by handsome visuals and a highly unique setting,Sparrows (Prestir) marks a solid if often predictable sophomore feature from Icelandic writer-directorRunar Runarsson (Volanco). Following the travails of a Reykjavik teenager forced to live up north with his deadbeat dad, the plot takes us through the usual adjustment issues and adolescent angst, although the breathtaking locations, plus a few twists late in the game, help enhance what otherwise feels like a familiar story. After premiering in Toronto, the film should take flight at other festivals, with scattered bookings possible in overseas theaters and on select VOD outlets.

Mintzer segir ennfremur:

While the story offers nothing really new, Runarsson and DP Sophia Olsson make terrific use of the jaw-dropping atmosphere, isolating Ari against a backdrop of steep cliffs and choppy waters, most notably in a sequence where he goes seal hunting with his dad. Accompanied by a hypnotic score from former Sigur Ros keyboardist Kjartan Sveinsson, Sparrows benefits from strong tech contributions that enhance what feels like a commonplace teen movie set in a most uncommon place.

Sjá nánar hér: ‘Sparrows’: TIFF Review – The Hollywood Reporter

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR