Screen um „Þresti“: Traust leikstjórn og stórkostlegt umhverfi lyftir myndinni hátt

Atli Óskar Fjalarsson í Þröstum Rúnars Rúnarssonar.
Atli Óskar Fjalarsson í Þröstum Rúnars Rúnarssonar.

David D’Arcy hjá Screen International fjallar um Þresti Rúnars Rúnarssonar sem nú er sýnd á Toronto hátíðinni. D’Arcy segir trausta leikstjórn og stórkostlegt umhverfi lyfta myndinni hátt yfir hefðbundnar unglingamyndir, en ólíklegt sé að myndin nái út fyrir markað listrænna mynda þrátt fyrir aukinn áhuga á íslenskum kvikmyndum.

D’Arcy segir meðal annars:

Runarsson directs Sparrows with what feels like a glacial slowness for a film about youth, yet that pace enables him to take in the nuances of a passage into a new and unwelcoming environment, where empty streets are ringed by mute hills and cold dark waters. Small-town life here is anything but charming.

Og ennfremur:

This is no generic portrait of a sensitive kid in a stifling town. DP Sophia Olsson
 creates a world full of visual specificity, striking in its restraint. She opens the film with a shot of a choir singing an ethereal hymn in a modern church of graceful white arches. In the fishing village, where the silence is broken by the sound of car engines or raucous party music, the characters seem stuck in wide expanses or in the confining spaces of stark family dwellings, with bottles spread across the tables.

Sjá nánar hér: ‘Sparrows’: Review | Reviews | Screen

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR