„Blóðberg“ á Chicago hátíðinni

blóðberg-plakat-brotBlóðberg Björns Hlyns Haraldssonar verður sýnd á The Chicago International Film Festival sem fram fer dagana 15.-29. október næstkomandi. Chicago hátíðin er ein sú elsta í Bandaríkjunum og er nú haldin í 51. sinn.

Myndin keppir í flokki nýrra leikstjóra en myndirnar í flokknum eru ýmist heims-, N-Ameríku eða Bandaríkjafrumsýndar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR