Djöflaeyjan um “Blóðberg”: Tilfinningavella

Þórunn Arna Kristjánsdóttir í Blóðberg.

Þórunn Arna Kristjánsdóttir í Blóðberg.

Hlín Agnarsdóttir fjallar um Blóðberg í Djöflaeyjunni á RÚV og segir dramað fara útí of mikla vellu og persónurnar verði aldrei nægilega trúverðugar.

Sjá má umsögn Hlínar hér (aðgengilegt til 13. júlí 2015): Gagnrýni: Blóðberg | RÚV.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni