“Þrestir” keppir um bestu alþjóðlegu myndina á Edinborg, “Blóðberg” einnig á hátíðinni

Atli Óskar Fjalarsson í Þröstum Rúnars Rúnarssonar.

Atli Óskar Fjalarsson í Þröstum Rúnars Rúnarssonar.

Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson mun keppa um bestu alþjóðlegu myndina á Edinborgarhátíðinni sem fram fer dagana 15.-26. júní. Blóðberg eftir Björn Hlyn Haraldsson verður einnig á hátíðinni í European Perspectives flokknum, ásamt Þröstum.

Sjá nánar hér: EDINBURGH INTERNATIONAL FILM FESTIVAL REVEALS FULL PROGRAMME FOR ITS MILESTONE 70TH EDITION

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni