HeimEfnisorðDjöflaeyjan

Djöflaeyjan

Djöflaeyjan um „Blóðberg“: Tilfinningavella

Hlín Agnarsdóttir fjallar um Blóðberg í Djöflaeyjunni á RÚV og segir dramað fara útí of mikla vellu og persónurnar verði aldrei nægilega trúverðugar.

Íslenskar sjónvarpsauglýsingar í hálfa öld

Fjallað var um upphaf íslenskra sjónvarpsauglýsinga í Djöflaeyjunni í gærkvöldi og meðal annars rætt við Jón Þór Hannesson framleiðanda, en fáir (líklega engir) hafa meiri reynslu af gerð slíks efnis hér á landi.

Íslenskar kvikmyndir í kreppu?

Gagnrýnendur Djöflaeyjunnar, Hlín Agnarsdóttir og Gunnar Smári Egilsson, ræddu um íslenskar kvikmyndir í tilefni þess að á dögunum voru alls sex slíkar í sýningum á bíóunum. Þeim fannst heilt yfir frekar lítið til þessara mynda koma, nefndu flatar persónur, áberandi karllæga sýn og að handrit væru almennt ekki nógu áhugaverð.

Hafsteinn Gunnar um „Prince Avalanche“

Djöflaeyjan ræddi við Hafstein Gunnar Sigurðsson leikstjóra Á annan veg um hina bandarísku endurgerð myndarinnar sem verður frumsýnd hér á landi á föstudag.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR