„Regína“ sýnd á Kex og handritshöfundurinn spjallar

Rammi úr Regínu.
Rammi úr Regínu.

Kvikmyndin Regína í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur verður sýnd á Kex Hostel næstkomandi sunnudag kl. 13. Á eftir mun handritshöfundur og tónskáld myndarinnar, Margrét Örnólfsdóttir, ræða hvernig saga verður að kvikmynd. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR