HeimEfnisorðRegína

Regína

„Regína“ sýnd á Kex og handritshöfundurinn spjallar

Kvikmyndin Regína í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur verður sýnd á Kex Hostel næstkomandi sunnudag kl. 13. Á eftir mun handritshöfundur og tónskáld myndarinnar, Margrét Örnólfsdóttir, ræða hvernig saga verður að kvikmynd. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ