spot_img

Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Golden Globe verðlauna

Jóhann Jóhannsson tónskáld.
Jóhann Jóhannsson tónskáld.

Jóhann Jóhannsson tónskáld hefur verið tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir tónlist sína við kvikmyndina The Theory of Everything. Myndin fær alls fjórar tilnefningar; auk tónlistarinnar sem mynd ársins og aðalhlutverk karls og konu.

Klapptré hefur áður sagt frá vangaveltum um mögulega Óskarstilnefningu Jóhanns fyrir sama verk.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR