spot_img
HeimEfnisorðGolden Globe

Golden Globe

Jóhann Jóhannsson hlaut Golden Globe-verðlaunin

Jóhann Jóhannsson tónskáld hlaut í gærkvöldi Golden Globe verðlaunin fyrir tónlist sína við kvikmyndina The Theory of Everything. Hann er fyrsti Íslendingurinn til að vinna verðlaunin en áður hafði Björk verið tilnefnd fyrir Dancer in the Dark.

Jóhann Jóhannsson ræðir um tónlistina í „The Theory of Everything“

Jóhann Jóhannsson ræðir um tónlistina sem hann gerði fyrir kvikmyndina The Theory of Everything í leikstjórn James Marsh, sem einnig kemur fram í þessu innslagi. Jóhann er tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir vinnu sína.

Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Golden Globe verðlauna

Jóhann Jóhannsson tónskáld hefur verið tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir tónlist sína við kvikmyndina The Theory of Everything. Myndin fær alls fjórar tilnefningar; auk tónlistarinnar sem mynd ársins og aðalhlutverk karls og konu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR