„Hraunið“: kitlan er hér

Heiða Rún Sigurðardóttir í Hrauninu.
Heiða Rún Sigurðardóttir í Hrauninu.

Sjónvarpsþættirnir Hraunið í leikstjórn Reynis Lyngdal og eftir handriti Sveinbjarnar I. Baldvinssonar, eru væntanlegir í RÚV í lok september. Framleiðandinn, Pegasus, hefur sent frá sér kitlu sem skoða má hér að neðan.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR