„Hraunið“: kitlan er hér

Heiða Rún Sigurðardóttir í Hrauninu.
Heiða Rún Sigurðardóttir í Hrauninu.

Sjónvarpsþættirnir Hraunið í leikstjórn Reynis Lyngdal og eftir handriti Sveinbjarnar I. Baldvinssonar, eru væntanlegir í RÚV í lok september. Framleiðandinn, Pegasus, hefur sent frá sér kitlu sem skoða má hér að neðan.

Athugasemdir

álit