Silja Hauksdóttir stýrir næsta Skaupi

Silja Hauksdóttir (til hægri) stýrði Skaupinu 2008.
Silja Hauksdóttir (til hægri) stýrði Skaupinu 2008.

Silja Hauksdóttir mun stýra næsta Áramótaskaupi RÚV. Þetta er í annað sinn sem hún tekur verkefnið að sér, en hún stýrði því einnig 2008.

Edda Björgvinsdóttir, María Reyndal, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Anna Svava Knútsdóttir, Lóa Hjálmtýsdóttir og Rannveig Jónsdóttir – sem einnig er framleiðandi og framkvæmdastjóri Skaupsins í ár – skipa handritshópinn auk Silju sjálfrar.

Sjá nánar hér: Silja endurnýjar kynnin við Skaupið | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR