spot_img

Cannes: „Grace of Monaco“ sögð fýlubomba

Nicole Kidman í Grace of Monaco.
Nicole Kidman í Grace of Monaco.

Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í dag. Engin miðill í víðri veröld gerir hátíðinni jafn góð skil og snillingarnir hjá The Guardian með Peter Bradshaw, Xan Brooks og Catherine Shoard í fararbroddi. Hér er stutt innslag með þeim þar sem þau fara yfir prógrammið og spá í spilin.


Og hér fjallar Peter Bradshaw um opnunarmynd hátíðarinnar, Grace of Monaco með Nicole Kidman í aðalhlutverkinu. Myndin virðist vera ein af helstu fýlubombum hátíðarinnar frá upphafi…

Og hér er frábært viðtal við leikstýruna Jane Campion sem er formaður dómnefndar í ár.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR