spot_img

Frá frumsýningu „Vonarstrætis“

Rætt við Þorstein Bachmann á frumsýningu Vonarstrætis 7. maí.
Rætt við Þorstein Bachmann á frumsýningu Vonarstrætis 7. maí.
Hér má sjá stutt innslag frá frumsýningu Vonarstrætis sem fram fór í Háskólabíói þann 7. maí s.l. Rætt er við Baldvin Z leikstjóra, Þorstein Bachman leikara og ýmsa gesti. Almennar sýningar hefjast 16. maí.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR