spot_img

Guðný Halldórsdóttir um ferilinn, fyrirmyndirnar og framtíðina

Leikstýran og handritshöfundurinn Guðný Halldórsdóttir, eða Duna eins og hún er gjarnan kölluð.
Leikstýran og handritshöfundurinn Guðný Halldórsdóttir, eða Duna eins og hún er gjarnan kölluð.

Á vefsíðunni Alvarpinu er að finna ítarlegt viðtal Ragnars Hanssonar kvikmyndagerðarmanns við kvikmyndaleikstjórann Guðnýju „Dunu“ Halldórsdóttur, eina afkastamestu leikstýru landsins. Í viðtalinu ræðir hún um ferilinn, fyrirmyndir, föður sinn og framtíð bransans á Íslandi.

Hlusta má á viðtalið hér: Áhugavarpið nr.5 – Guðný Halldórsdóttir

Sérstaklega er bent á kaflann frá 55.mínútu þar sem Guðný ræðir stöðuna í bransanum í dag og horfurnar framundan tæpitungulaust.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR