HeimSagaGuðný Halldórsdóttir um ferilinn, fyrirmyndirnar og framtíðina

Guðný Halldórsdóttir um ferilinn, fyrirmyndirnar og framtíðina

-

Leikstýran og handritshöfundurinn Guðný Halldórsdóttir, eða Duna eins og hún er gjarnan kölluð.
Leikstýran og handritshöfundurinn Guðný Halldórsdóttir, eða Duna eins og hún er gjarnan kölluð.

Á vefsíðunni Alvarpinu er að finna ítarlegt viðtal Ragnars Hanssonar kvikmyndagerðarmanns við kvikmyndaleikstjórann Guðnýju „Dunu“ Halldórsdóttur, eina afkastamestu leikstýru landsins. Í viðtalinu ræðir hún um ferilinn, fyrirmyndir, föður sinn og framtíð bransans á Íslandi.

Hlusta má á viðtalið hér: Áhugavarpið nr.5 – Guðný Halldórsdóttir

Sérstaklega er bent á kaflann frá 55.mínútu þar sem Guðný ræðir stöðuna í bransanum í dag og horfurnar framundan tæpitungulaust.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR