HeimEfnisorðAlvarpið

Alvarpið

Alvarpið um „Keep Frozen“: Þetta gæti gerst út í geimi

Hlaðvarpsþátturinn Popp og fólk á Alvarpinu fjallar um Keep Frozen Huldu Rósar Guðnadóttur og gefur henni afar jákvæða umsögn. Myndin er nú í sýningum í Bíó Paradís en þeim lýkur 1. júní.

30 ára afmæli „Lífmyndanna“ fagnað á Alvarpinu

Undanfarna daga hefur Alvarpið haldið upp á 30 ára afmæli "Líf-mynda" Þráins Bertelssonar (Nýtt líf, Dalalíf, Löggulíf) með sínum eigin „hlaðvarpsþríleik“, þar sem myndirnar voru heiðraðar.

Guðný Halldórsdóttir um ferilinn, fyrirmyndirnar og framtíðina

Á vefsíðunni Alvarpinu er að finna ítarlegt viðtal Ragnars Hanssonar kvikmyndagerðarmanns við kvikmyndaleikstjórann Guðnýju „Dunu“ Halldórsdóttur, eina afkastamestu leikstýru landsins. Í viðtalinu ræðir hún um ferilinn, fyrirmyndir, föður sinn og framtíð bransans á Íslandi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR