Alvarpið um „Keep Frozen“: Þetta gæti gerst út í geimi

Hlaðvarpsþátturinn Popp og fólk á Alvarpinu fjallar um Keep Frozen Huldu Rósar Guðnadóttur og gefur henni afar jákvæða umsögn. Myndin er nú í sýningum í Bíó Paradís en þeim lýkur 1. júní.

Hlusta má á þáttinn hér að neðan.

Sjá einnig hér: Þetta gæti gerst út í geimi

Athugasemdir

álit