HeimBransinn"Game of Thrones" gengið í góðum gír á Íslandi

„Game of Thrones“ gengið í góðum gír á Íslandi

-

Frá tökum á Game of Thrones á Íslandi.
Frá tökum á Game of Thrones á Íslandi.

Fjórða þáttaröð Krúnuleika eða Game of Thrones verður frumsýnd þann 6. apríl næstkomandi. Hluti seríunnar hefur verið tekinn upp hér á landi allt frá annarri röðinni og hefur Pegasus þjónustað verkefnið.

HBO hefur sent frá sér stutta mynd þar sem sýnt er frá tökum á Íslandi og rætt við ýmsa aðstandendur verksins.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR