spot_img
HeimEfnisorðGame of Thrones

Game of Thrones

[Stikla] Ísland áberandi í sjöundu syrpu „Game of Thrones“

Ísland er, líkt og oft áður, áberandi í sjöundu og næst síðustu syrpu þáttaraðarinnar Game of Thrones (Krúnuleikar). Tökur fóru fram á hér á landi fyrr á árinu og sem fyrr þjónustaði Pegasus verkefnið. Stiklur syrpu sjö hafa verið opinberaðar og má skoða tvær þeirra hér. Sýningar hefjast 16. júlí á HBO og væntanlega daginn eftir á Stöð 2.

„Game of Thrones“ gengið í góðum gír á Íslandi

Fjórða þáttaröð Krúnuleika eða Game of Thrones verður frumsýnd þann 6. apríl næstkomandi. Hluti seríunnar hefur verið tekinn upp hér á landi allt frá annarri röðinni og hefur Pegasus þjónustað verkefnið. HBO hefur sent frá sér stutta mynd þar sem sýnt er frá tökum á Íslandi og rætt við ýmsa aðstandendur verksins.

Greining | Hvernig Tom Cruise og Ben Stiller færa Íslandi björg í bú

Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi eru lykilatriði í að laða að stór erlend kvikmyndaverkefni en einnig afar mikilvægur stuðningur við innlenda kvikmyndagerð. Auk þess skapar þessi ívilnun ríkinu miklu meiri tekjur en nemur framlögum.

Tökustaður: Ísland í The Washington Post

The Washington Post birtir grein um Hollywood verkefnin sem streyma til Íslands í leit að öðrum heimi og spjallar við Einar Svein Þórðarson og...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR